Hvað með Keldnaholt?

Á ekki að skera niður fjárveitingar Háskólans sem fara í að niðurgreiða þjónustumælingar tilraunastöðvarinnar á Keldnaholti.  Fyrir þá fjármuni væri hægt að taka nokkra nýnema inn.  Hefur menntamálaráðherra athuga það?
mbl.is Ekki hægt að taka inn nýnema
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Segðu.

Birna Kristín (IP-tala skráð) 22.12.2008 kl. 10:05

2 identicon

Thessa athugasemd attu ad fara med lengra.  Ekki bara RUV sem er risaedla i gomlu kerfi.  Alls konar holur sem virdast til thess eins ad utvega rikisbubbum audvelda vinnu.  Mætti skoda Fiskitofu og Matis i thessu sambandi.

Bestu jolakvedjur.  Gudni

Gudni Gunnarsson (IP-tala skráð) 23.12.2008 kl. 18:39

3 identicon

takk Guðni

 Jú það er alveg rétt.  Þetta er athugasemd sem hefur verið komið alla leið til þess sem málið varðar (þ.e. Hæstvirtum menntamálaráðherra Þorgerði Gunnarsdóttur) en þeir (hún) hafa ekki svo lítið sem svarað þessari athugasemd.  Þannig er Ísland í dag.  Óþægilegum spurningum og athugasemdum er ekki svarað.

 Jólakveðja til Noregs

Axel

Axel Eyfjörð (IP-tala skráð) 24.12.2008 kl. 00:14

4 Smámynd: Sunna Dóra Möller

Gleðileg jól og hafið það gott kæra fjölskylda

Sunna Dóra Möller, 24.12.2008 kl. 13:52

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Axel Eyfjörð Friðriksson

Höfundur

Axel Eyfjörð Friðriksson
Axel Eyfjörð Friðriksson
Axel Eyfjörð, sjávarútvegsfræðingur, áhugamaður um skot- og stangaveiði
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 9
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 9
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband